Grettir Björnsson – Efni á plötum

Grettir Björnsson – Grettir Björnsson leikur gömlu dansana [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 515
Ár: 1966
1. Á ferð og flugi
2. Eftir töðugjöldin
3. Yfir holt og hæðir
4. Vinaminni
5. Þorrablót
6. Austfjarðaþokan

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – [?]
Ragnar Páll Einarsson – [?]
Guðmundur R. Einarsson – [?]


Tónakvartettinn og Grettir Björnsson [ep]
Útgefandi: SG- hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 542
Ár: 1969
1. Svífur um mar
2. Kostervalsinn
3. Ég kveð
4. Stýrimannsvalsinn

Flytjendur:
Tónakvartettinn:
– Ingvar Þórarinsson –söngur
– Stefán Þórarinsson –söngur
– Eysteinn Sigurjónsson – söngur
– Stefán Sörensen – söngur
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi
Birgir Karlsson  gítar
Vilhjálmur Guðjónsson – klarinetta


Grettir Björnsson – Grettir Björnsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 048
Ár: 1972 / 1979
1. Sprett úr spori
2. Þórshafnarskottís
3. Síldarstúlkurnar
4. Fjallarefurinn
5. Kvöld í Gúttó
6. Köttur og mús
7. Reyndu aftur
8. Með bros á vör
9. Nótt í Atlavík / Baujuvaktin
10. Í Vogunum
11. Að ganga í dans
12. Flýttu þér hægt

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi og sýlófónn
Guðmundur R. Einarsson – trommur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar


Grettir Björnsson – Grettir Björnsson leikur gömlu dansana [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 570
Ár: 1973
1. Óli skans
2. Klappenade
3. Skósmiðapolki
4. Fingrapolki
5. Svensk maskerade

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi
Helgi Kristjánsson – gítar
Guðmundur R. Einarsson – trommur
Reynir Sigurðsson – xýlófónn


Grettir Björnsson – Grettir Björnsson [snælda]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 708
Ár: 1974
1. Sprett úr spori
2. Með bros á vör
3. Nótt í Atlavík / Baujuvaktin
4. Fjallarefurinn
5. Kvöld í Gúttó
6. Köttur og mús
7. Reyndu aftur
8. Þórshafnarskottís
9. Síldarstúlkurnar
10. Í Vogunum
11. Að ganga í dans
12. Flýttu þér hægt

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi og sýlófónn
Guðmundur R. Einarsson – trommur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar


Grettir Björnsson – Grettir Björnsson
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar
Útgáfunúmer: SG – 092 & SG – 739 / [engar upplýsingar]
Ár: 1976 / 1990
1. Klettafjallapolki
2. Mexíkó
3. Þingvallamars
4. Rauðvínsglasið
5. Nótt á Kúbu
6. Tyrkneskur mars
7. Hugrakki nautabaninn
8. Auðveldur sigur
9. Tírólahatturinn
10. Svart og hvítt
11. Drangeyjarpolki
12. Í leikbrúðulandi

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikkur
Árni Scheving – bassi
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
Helgi Kristjánsson – gítar
Guðmundur R. Einarsson – trommur
Erlendur Svavarsson – trommur
Reynir Sigurðsson – sýlófónn og maracas
Björn R. Einarsson – básúna
Oddur Björnsson – básúna
Viðar Alfreðsson – trompet
Jón Sigurðsson – trompet
Gunnar Egilsson – klarinetta
Friðbjörn Stefánsson – horn
Bjarni Guðmundsson – túba


Grettir Björnsson – Vor við sæinn
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 130 / SMC 130
Ár: 1994
1. Valsasyrpa I; Síldarvalsinn / Landleguvalsinn / Síldarstúlkan / Ship o hoj
2. Gamla gatan
3. Kænupolki
4. Vor við sæinn
5. Sveiflusyrpa; Út við bláan sæinn / Ég hvísla yfir hafið / Út í Hamborg
6. Litla stúlkan
7. Valsasyrpa II; Sjómannavalsinn / Eyjan hvíta
8. Vinnuhjúasamba
9. Vökudraumar
10. Sprett úr spori
11. Bátsmannsvalsinn
12. Á kvöldvökunni
13. Austfjarðaþokan

Flytjendur:
Grettir Björnsson – harmonikka
Þórir Baldursson – annar hljóðfæraleikur