Grafík – Efni á plötum

Grafík – Út í kuldann
Útgefandi: GRAF sf.
Útgáfunúmer: Graf 001
Ár: 1981
1. Video
2. Rottorkueiturheimur
3. Ótiminn
4. Hrollaugsbunga
5. Í múrnum
6. Guðjón Þorsteinsson bifreiðarstjóri
7. Missifengur
8. Út í kuldann

Flytjendur:
Örn Jónsson – bassi
Vilberg Viggósson – hljómborð
Rúnar Þórisson – gítar og söngur
Rafn Jónsson – trommur
Ólafur Guðmundsson – söngur


Grafík – Sýn
Útgefandi: GRAF sf.
Útgáfunúmer: Graf 002
Ár: 1983
1. Preludium
2. Í garðinum
3. Fall
4. Sýn
5. Baunalán
6. Goggað í stuðið
7. Á markaði
8. Africano
9. Fyrirmynd
10. La mer
11. Postludium

Flytjendur:
Ómar Óskarsson – söngur
Rafn Jónsson – trommur og sílófónn
Rúnar Þórisson – rafgítar, gítarsynthesizer og söngur
Vilberg Viggósson – flygill, hljómborð, harmonika og söngur
Örn Jónsson – bassi, bandalaus bassi og bassasythesizer
Sigurður Flosason – alt saxófónn
Þorleifur Gíslason – tenór saxófónn


Grafík – Get ég tekið cjéns
Útgefandi: GRAF sf. / Taktur / R&R music
Útgáfunúmer: Graf 003 / TD 008 / RRCD2015
Ár: 1984 / 1988 / 2004
1. Þúsund sinnum segðu já
2. Dýri
3. 16
4. Jónas og Mary Poppins
5. Húsið og ég (Mér finnst rigningin góð)
6. Haltu mér
7. Hvað er að ske?
8. Get ég tekið cjéns

Flytjendur:
Helgi Björnsson – söngur
Rafn Jónsson – trommur
Rúnar Þórisson – gítar og gítarsyntesizer
Örn Jónsson – bassi
Hjörtur Howser – hljómborð
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
krakkar úr Öldutúnsskóla:
– Ásdís [?] – raddir
– Elísabet Huld [?] – raddir
– Anna [?] – raddir
– Alda Björk [?] – raddir
– Anna Björk [?] – raddir
– Kristín [?] – raddir
– Pálína Dögg [?] – raddir
– Helga [?] – raddir
– Orri [?] – raddir
– Þórir Örn [?] – raddir
– Egill Örn Rafnsson [?] – raddir
– Lára [?] – raddir


Grafík – Stansað, dansað, öskrað
Útgefandi: Mjöt
Útgáfunúmer: Mjöt 006
Ár: 1985
1. Já, ég get það
2. Kvenmannsföt
3. Himnalag
4. Stansaðu
5. Tangó
6. Smelltu kossi
7. Elskaðu
8. Allt fram streymir

Flytjendur:
Helgi Björnsson – söngur
Rúnar Þórisson – gítar og gítarsynthesizer
Rafn Jónsson – trommur
Jakob Magnússon –  bassi
Hjörtur Howser – hljómborð
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Styrmir Sigurðsson – hljómborð
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Ásgeir H. Steingrímsson – trompet


Grafík – Leyndarmál
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 092 / STCD 092 / STK 092
Ár: 1987 / 1992
1. Presley
2. Prinsessan
3. Stundum
4. Steinsteyptir skór
5. Komdu út
6. Leyndamál
7. Það kemur þér ekki við
8. Skil
9. Lítið lag

Flytjendur:
Andrea Gylfadóttir – söngur
Baldvin Sigurðarson – bassi
Hjörtur Howser – orgel og píanó
Rafn Jónsson – trommur og slagverk
Rúnar Þórisson – gítar, gítarsynthesizer og dobro
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Grafík – Sí og æ
Útgefandi: GRAF
Útgáfunúmer: GRA-CD1
Ár: 1992
1. Minningar
2. Sólin skín
3. Þúsund sinnum segðu já
4. Presley
5. Himnalagið
6. Dýri
7. Prinsessan
8. Já ég get það
9. 16
10. Leyndarmál
11. Tangó
12. Videó
13. Húsið og ég (mér finnst rigningin góð)
14. Stundum
15. Get ég tekið séns?
16. Sýn (instrumental)
17. Komdu nær
18. Til og frá paradís

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Grafík – 1981-2011 (x3)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 522
Ár: 2011
1. Út í kuldann
2. Video
3. Fyrir mynd
4. Sýn
5. Get ég tekið cjéns
6. Dýri
7. Þúsund sinnum segðu já
8. Kvenmannsföt
9. Himnalag
10. Stansaðu
11. Stundum
12. Presley
13. Leyndarmál
14. Steinsteyptir skór
15. Beljur-geimverur

1. Hrollaugsbunga
2. Fall
3. Africano
4. Goggað í stuðið
5. Haltu mér
6. T6
7. Húsið og ég (mér finnst rigningin góð)
8. Já, ég get það
9. Tangó
10. Allt fram streymir
11. Skil
12. Prinsessan
13. Komdu út
14. Minningar
15. Bláir fuglar

1. Stansað, dansað, öskrað*

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]
*DVD-diskur með heimildamynd