Gosakvartettinn [1] (1955)

Engar upplýsingar liggja fyrir um Gosakvartettinn svokallaða sem kom fram á kvöldvöku Þjóðleikhússins vorið 1955. Svo virðist sem um söngkvartett hafi verið að ræða, ef lesendur hafa nánari skýringar eða upplýsingar um Gosakvartettinn má gjarnan senda þær Glatkistunni.