Heimsmeistarakeppnin

Heimsmeistarakeppnin
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

HEIMSMEISTARAKEPPNIN
VINNST Á ÖÐRU EN ÁST.
ÞÚ ÞARFT AÐ ÆFA ÞIG.
ÞÚ GETUR UNNIÐ,TAPAÐ
OG GERT JAFNTEFLI.

EN ÞIÐ MUNIÐ ALDREI
SIGRA
HEIMINN ALLAN.

AF HVERJU
GETA ÞESSIR MENN
EKKI VERIÐ VINIR?
ANDSKOTINN HAFI ÞAÐ.

ÍSRAELAR.

PALESTÍNA.

HEIMSMEISTARAKEPPNIN
VINNST Á ÖÐRU EN ÁST.
ÞÚ ÞARFT AÐ ÆFA ÞIG.
ÞÚ GETUR UNNIÐ,TAPAÐ
OG GERT JAFNTEFLI.

EN ÞIÐ MUNIÐ ALDREI
SIGRA
HEIMINN ALLAN.

AF HVERJU
GETA ÞESSIR MENN
EKKI VERIÐ VINIR?
ANDSKOTINN HAFI ÞAÐ.

ÍSRAELAR.

PALESTÍNA
Á EKKI
MÖGULEIKA
AÐ SIGRA BANDARÍKIN
Í KNATTSPYRNULEIK
ÞAR SEM BÆÐI LIÐIN TAPA.

ÞAÐ HLJÓTA ALLIR AÐ SJÁ AÐ ÞETTA ER SVINDL!
ÞEIR ERU FIMMTÁN.
HVER ÆTLI SIGRI?
DÓMARINN HELDUR MEÐ ÞEIM.

EN ÞIÐ MUNIÐ ALDREI
SIGRA
HEIMINN ALLAN.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]