Minneapolis 92%

Minneapolis 92%
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson og Steindór Ingi Snorrason / Róbert Örn Hjálmtýsson)

ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG ER
BERFÆTTUR, ILLA SOFINN UM NÆTUR.
ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG ER,
ÞEGAR ÉG ER
BERRASSAÐUR.

Í MINNEA
Í MINNEAPOLIS
Í MINNEA

(Bakrödd: LOFAÐU MÉR ÞVÍ AÐ SEGJA ALLTAF SATT)

ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG HEF
SJÓNVARPIÐ, ÍSKÁPINN
OG NAMMI MEÐ.
ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG HEF,
ÞEGAR ÉG HEF
ALLT SEM ÉG ÞARF.,

Í MINNEA
Í MINNEAPOLIS
Í MINNEA

ÓVISSAN DREPUR FÓLK.
MIG MINNIR AÐ
(ÞAÐ ÁTTI AÐ VARA OKKUR VIÐ)
JÁ, VISA-RAÐ
ÓVISSAN DREPUR FÓLK.
MIG MINNIR AÐ
MÉR VÆRI HEITT.

(Bakrödd: LOFAÐU MÉR ÞVÍ AÐ SEGJA ALLTAF SATT)

ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG ER
HVORKI SVANGUR, ÞYRSTUR
NÉ AURALAUS.
ÉG SEM BETRI LÖG
ÞEGAR ÉG ER,
ÞEGAR ÉG ER
NÝBAÐAÐUR.

Í MINNEA
Í MINNEAPOLIS
Í MINNEA

[ef plötunni Ég – Skemmtileg lög]