Leyndarmál

Leyndarmál
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Á ÉG AÐ SEGJA
ÞÉR LÍTIÐ LEYNDARMÁL?
LOFARU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ?
ÞAÐ FJALLAR UM LÍFIÐ,
LÍFIÐ OG DAUÐANN.
LOFARU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ?
HLUSTAÐU Á
OG LOFAÐU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ.
HLUSTAÐU Á
OG LOFAÐU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ.

EKKI SEGJA NEI
ÞEGAR ÞÚ MEINAR KANNSKI.
EKKI SEGJA
SANNLEIKANN
ÞVÍ AÐ LÝGIN HLJÓMAR MIKLU BETUR.

EKKI SEGJA SEGJA JÁ
ÞEGAR ÞÚ MEINAR ALDREI.
EKKI KLESSA Á LÖGGUNA.
REYNDU AÐ SOFA, VINNA OG HLÆJA.

EN ÉG  VEIT AÐ
MINNINGARGREINAR STREYMA.

EKKI SEGJA FRÁ
ÞEGAR ÞÚ ÁTT AÐ ÞEGJA.
EKKI DEYJA, VINNA.
VILTU HELDUR LÁTA LJÓS ÞITT SKÍNA.

OG ÉG GERI
BARA ÞAÐ SEM AÐ GERIST.

EN ÉG VEIT AÐ
MINNINGARGREINAR STREYMA.

EKKI SEGJA NEI
ÞEGAR ÞÚ MEINAR KANNSKI.
 
[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]