Noel Gallagher

Noel Gallagher
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

KORTER YFIR FJÖGUR
OG TÍMINN STENDUR KYRR Á MEÐAN.
ALLTAF MEÐ
PRINS ALBERT ODDSON.

KORTER YFIR FJÖGUR
OG TÍMINN STENDUR KYRR Á MEÐAN.
ALLTAF MEÐ
PRINS ALBERT ODDSON.

APRÍL FRAM Í ÁGÚST
OG SEPTEMBER Í JANÚAR.

KOMINN TÍMI TIL
AÐ BREYTA SVOLÍTIÐ TIL.

SKÍÐAJÚMBÓ, DÚMBÓ,
SPRETTHLAUP OG BJÓR.
VILTU SKORA HJÁ MÉR?
SKÍÐA-KNATT-GOLF-ORMAR,
BRUMM-BRUMM JE JE.
ÁTTA NÚLL FYRIR MÉR.
VÁ, HVAÐ ÉG ER SPÁNSKUR ÞÝSKUR SVÍI.
VILTU LEIKA MEÐ MÉR?

AF HVERJU ERTU HÉR ENN?
SIT OG GLEYMI.
SKIPTU UM LEIK.
HALTU ÁFRAM SAMA VEG.

KOMINN TÍMI TIL
AÐ BREYTA SVOLÍTIÐ TIL.

SKÍÐAJÚMBÓ, DÚMBÓ,
SPRETTHLAUP OG BJÓR.
VILTU SKORA HJÁ MÉR?
SKÍÐA-KNATT-GOLF-ORMAR
BRUMM-BRUMM JE JE.
ÁTTA NÚLL FYRIR MÉR.
VÁ, HVAÐ ÉG ER SPÁNSKUR ÞÝSKUR SVÍI.
VILTU LEIKA MEÐ MÉR?

KOMINN TÍM TIL AÐ BREYTA SVOLÍTIÐ TIL.
KOMINN TÍM TIL AÐ BREYTA SVOLÍTIÐ TIL.
NOEL GALLAGHER.
NOEL GALLAGHER.

AF HVERJU ERTU HÉR ENN.
SIT OG GLEYMI.
SKIPTU UM LEIK.

APRÍL FRAM Í ÁGÚST
OG SEPTEMBER Í JANÚAR.

AFI OG AMMA ERU MIKLU BETRI EN FRÆNKA MÍN.
AFI OG AMMA ERU MIKLU BETRI EN FRÆNKA MÍN.
AFI OG AMMA ERU MIKLU BETRI EN FRÆNKA MÍN.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]