Raunakvæði

Raunakvæði
(Lag / texti: þjóðlag / Stefán Ólafsson)
 
Ég veit eina baugalínu,
af henni tendrast vann
eldheit ást í brjósti mínu,
allur svo ég brann,
bjartleit burtu hvarf úr rann.
Nú er ei hugurinn heima,
því hana ei öðlast kann.
 
[m.a. á plötunni Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór K.F.U.M. – 1916-1976]