Sofðu rótt

Sofðu rótt
(Lag / texti: Johannes Brahms / Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi)

Sofðu rótt, sofðu rótt, nú er svartasta nótt.
Sjáðu sóleyjarvönd, geymdu hann sofandi í hönd.
Þú munt vakna með sól, guð mun vitja um þitt ból.
Þú munt vakna með sól, guð mun vitja um þitt ból.

Góða nótt, góða nótt!
Vertu gott barn og hljótt.
Meðan yfir er húm, situr engill við rúm.
Sofðu vært, sofðu rótt, eigðu sælustu nótt.
Sofðu vært, sofðu rótt, eigðu sælustu nótt.

[m.a. á plötunni Baldvin Kr. Baldvinsson – Baldvin Kr. Baldvinsson]