Hvað skal með sjómann

Hvað skal með sjómann
(Lag / texti: erlent lag / Sigurður Þórarinsson)

Hvað skal með sjómann sem er á því,
hvað skal með sjómann sem er á því,
hvað skal með sjómann sem er á því
eldsnemma að morgni?

Kjöldraga óþokkann einu sinni,
kjöldraga óþokkann einu sinni,
kjöldraga óþokkann einu sinni
eldsnemma að morgni.

Dífa‘ honum ærlega oní sjóinn,
dífa‘ honum ærlega oní sjóinn,
dífa‘ honum ærlega oní sjóinn,
eldsnemma að morgni.

Húrra, hann opnar augun,
húrra, hann opnar augun,
húrra, hann opnar augun,
eldsnemma að morgni.

Leggja‘ hann á ís svo af honum renni,
leggja‘ hann á ís svo af honum renni,
leggja‘ hann á ís svo af honum renni,
eldsnemma að morgni.

Húrra, hann opnar augun,
húrra, hann opnar augun,
húrra, hann opnar augun,
eldsnemma að morgni.

[m.a. á plötunni Savanna tríóið – Ég ætla heim]