Sinfóníuhljómsveit æskunnar – Efni á plötum

Sinfóníuhljómsveit æskunnar – G. Mahler: Sinfónía nr. 9 – Tónleikar 03.08. ´86 [snælda]
Útgefandi: [óútgefið]
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1986
1. Sinfónía nr. 9 e. G. Mahler

Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit æskunnar – leikur undir stjórn Paul Zukofsky

 

 

 


Colonial symphony / Sinfóníuhljómsveit æskunnar – Dane Rudhyar: Five stanzas & Arnold Schoenberg: Pelleas and melisande, op. 5
Útgefandi: CP2 Recordings
Útgáfunúmer: CP2 105
Ár: 1992 / 2018
1. Colonial symphony – Five stanzas e. Dane Rudhyar
2. Sinfóníuhljómsveit æskunnar – Pelleas & Melisande, op. 5 e. Arnold Schoenberg

Flytjendur;
Colonial symphony – leikur undir stjórn Paul Zukofsky
Sinfóníuhljómsveit æskunnar – leikur undir stjórn Paul Zukofsky

 


Sinfóníuhljómsveit æskunnar og Söngsveitin Fílharmónía – Jón Leifs: Baldr, ópus 34 (x2)
Útgefandi: CP2 Recordings
Útgáfunúmer: CP2 106/107
Ár: 1992
1. Speech
2. Dance of the subhumans
3. The creation of man
4. Nanna
5. Hurricane
6. Einherjar
7. The wedding
8. Dancing – finale

1. Speech
2. Baldr‘s dream
3. Oathtaking
4. Throwing play
5. Baldr‘s death
6. Baldr‘s cremation
7. Volcanic eruption

Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit æskunnar – leikur undir stjórn Paul Zukofsky
Jóhann Sigurðarson – lestur
Ólafur Kjartan Sigurðarson – einsöngur
Söngsveitin Fílharmónía – söngur undir stjórn Ulriks Ólasonar