Skólahljómsveit Héraðsskólans að Reykjum (um 1970)

Héraðsskóli var starfadni að Reykjum í Hrútafirði á árunum 1931-88 en síðan skólanum var lokað hafa vinsælar skólabúðir verið starfræktar þar.

Reikna má með að hljómsveitir hafi verið starfandi innan skólans líkt og við aðra slíka skóla en heimildir finnast þó ekki um nema eina slíka sveit, hún var starfandi að líkindum í kringum 1970 mun Skúli Einarsson hafa verið trommuleikari hennar.

Frekari upplýsingar óskast um skólahljómsveitir í Héraðsskólanum á Reykjum í Hrútafirði.