Sófarnir (2000)

Upplýsingar óskast um hljómsveit sem starfaði síðsumars árið 2000 að öllum líkindum á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Sófarnir.

Fyrir liggur að trommuleikari Sófanna hét Gunnar en ekki liggja fyrir aðrar upplýsingar um þessa sveit og er óskað hér með eftir þeim, um liðsmenn hennar, hljóðfæraskipan og annað.