Stríð og friður – Efni á plötum

Bubbi Morthens & Stríð og friður – Nýbúinn
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 229
Ár: 2001
1. Nýbúinn
2. Hvítir sloppar
3. Alltaf einn
4. 70 kílóa lúser
5. Svartur himinn
6. Hann er til
7. Tel Aviv
8. Á hörðum stól
9. Frelsi
10. Innst inni
11. Þú mátt kalla það ást
12. Umbúðir

Flytjendur:
Bubbi Morthens – söngur
Guðmundur Pétursson – gítar
Jakob Smári Magnússon – bassi
Arnar Geir Ómarsson – trommur
Pétur Hallgrímsson – gítar og bassi


Bubbi Morthens – Sól að morgni
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 256
Ár: 2002
1. Við Gróttu
2. Guð er kona
3. Klettur í hafi
4. Við tveir
5. Hún sefur
6. Fyrir löngu síðan
7. Hvað kemur mér það við?
8. Þar sem gemsarnir aldrei þagna
9. Þá verður gaman að lifa
10. Elliðaárþula
11. Skjól hjá mér þú átt
12. Kveðja

Flytjendur:
Bubbi Morthens – söngur og gítar
Guðmundur Pétursson – gítarar, búsúki og orgel
Jakob Smári Magnússon – bassi
Arnar Geir Ómarsson – trommur og slagverk
Hreimur Örn Heimisson – tambúrína
Kammerkór Langholtskirkju – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
Jón Stefánsson – orgel


Bubbi Morthens – 1000 kossa nótt
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 275
Ár: 2003
1. 1000 kossa nótt
2. Mamma vinnur og vinnur
3. Öruggt skjól
4. Helreiðin
5. Fastur liður
6. Njóttu þess
7. Minning
8. Fyrirgefðu mér
9. Fagur er fiskur í sjó
10. Jóhannes 8
11. Lífið er dásamlegt

Flytjendur:
Bubbi Morthens – söngur og kassagítar
Stríð og friður;
– Guðmundur Pétursson – gítarar, píanó og hljómborð
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Arnar Geir Ómarsson – trommur
Vignir Ólafsson – banjó
Bjarni Ármannsson – raddir
Helgi Björnsson – raddir
Jakob Frímann Magnússon – [?]


Hera – Hafið þennan dag
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 283
Ár: 2003
1. Hafið þennan dag
2. Sit og vaki
3. Sönglausi næturgalinn
4. Myndin af þér
5. Eyrarröst
6. Kysstu mig Gosi
7. Stúlkan sem starir á hafið
8. Vegbúinn
9. Dararamm
10. Talað við gluggann
11. Dimmalimm

Flytjendur:
Hera Hjartardóttir – söngur og gítar
Jakob Smári Magnússon – bassi
Guðmundur Pétursson – gítarar, hljómborð, munnharpa, fiðla, hammond orgel, bananahrista, trommur og slagverk
Arnar Geir Ómarsson – trommur
Kristján Kristjánsson – hawaii gítar, söngur og banjó
Megas – söngur
Richard Korn – kontrabassi
Bubbi Morthens – tal
Eyþór Gunnarsson – píanó og hammond orgel
Guðni Finnsson – bassi
Birgir Baldursson – trommur
Róbert Þórhallsson – bassi
Jón Ólafsson – hljómborð
Matthías Stefánsson – fiðla


Bubbi Morthens – 06.06.06 (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: BLCD 002
Ár: 2006
1. GCD – Hamingjan er krítarkort
2. GCD – Sumarið er tíminn
3. GCD – Kaupmaðurinn á horninu
4. GCD – Mýrdalssandur
5. Stríð og friður – Við Gróttu
6. Stríð og friður – Talað við gluggann
7. Bubbi Morthens – Dýrðin er þín
8. Bubbi Morthens – Landið var aldrei það sama
9. Bubbi Morthens – Aldrei fór ég suður
10. Das Kapital – Leyndarmál frægðarinnar
11. Das Kapital – Blindsker
12. Das Kapital – Snertu mig
13. Bubbi Morthens – Grafir og bein
14. Bubbi Morthens – Engill í rólu

1. Stríð og friður – Stál og hnífur
2. Stríð og friður – Afgan
3. Hera – Stúlkan sem starir á hafið
4. MX-21 – Gaukur í klukku
5. MX-21 – Serbinn
6. MX-21 – Skyttan
7. MX-21 – Er nauðsynlegt að skjóta þá?
8. Utangarðsmenn – Jón pönkari
9. Utangarðsmenn – Kyrrlátt kvöld
10. Utangarðsmenn – Ísbjarnarblús
11. Utangarðsmenn – Hrognin eru að koma
12. Utangarðsmenn – Hirosima
13. Egó – Mescalin
14. Egó – Móðir
15. Egó – Stórir strákar fá raflost
16. Egó – Fjöllin hafa vakað

Flytjendur:
Bubbi Morthens:
– Bubbi Morthens – söngur og gítar
Egó:
– Bergþór Morthens – gítar
– Bubbi Morthens – söngur
– Hrafn Thoroddsen – hljómborð
– Magnús Stefánsson – trommur 
– Þorleifur Guðjónsson – bassi
GCD:
– Bergþór Morthens – gítar
– Bubbi Morthens – söngur og gítar
– Guðmundur Pétursson – gítar
– Gunnlaugur Briem – trommur 
– Rúnar Júlíusson – söngur og bassi
MX-21:
– Bubbi Morthens – söngur
– Halldór K. Lárusson – trommur
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Jens Hansson – saxófónn
– Lárus H. Grímsson – hljómborð 
– Þorsteinn Magnússon – gítar
Utangarðsmenn:
– Bubbi Morthens – söngur
– Daníel Pollock – gítar
– Magnús Stefánsson – trommur
– Mike Pollock – gítar 
– Rúnar Erlingsson – bassi
Das Kapital:
– Arnþór Jónsson – selló
– Bubbi Morthens – söngur og gítar
– Guðmundur Gunnarsson – trommur
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Jens Hansson – saxófónn 
– Mike Pollock – gítar
Stríð og friður:
– Arnar Geir Ómarsson – trommur
– Bubbi Morthens – söngur og gítar
– Guðmundur Pétursson – gítar 
– Jakob Smári Magnússon – bassi
Hera Hjartardóttir – söngur og gítar


Bubbi – Fjórir naglar
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: BLCD004
Ár: 2008
1. Mundu drottinn
2. Myndbrot
3. Brúnu augun þín
4. Græna húsið
5. Frelsi til að velja
6. Algleymi svart
7. Þegar tíminn er liðinn
8. Snærið varð að duga
9. Femmi
10. Fjórir naglar
11. Dýrðin er þín
12. Þú ert ekki staur
13. Fótatak þitt

Flytjendur:
Bubbi Morthens – söngur
Hljómsveitin Stríð og friður:
– Guðmundur Pétursson – gítar
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Pétur Hallgrímsson – gítar 
– Arnar Geir Ómarsson – trommur
Jóel Pálsson – saxófónn
Kjartan Hákonarons – trompet
Kjartan Sveinsson – píanó, hammond orgel og mellotron
Pétur Benediktsson – farfisa orgel
Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir – fiðla
Greta Salóme Stefánsdóttir – fiðla
Bjarni Frímann Bjarnason – fiðla
Viktor Orri Árnason – fiðla
Joaquim Páll Palomers – fiðla
Kristín Þóra Haraldsdóttir – fiðla
Þorgerður Edda Hall – selló
Hildur Heimisdóttir – selló
Þorbjörg Daphne Hall – selló
Júlía Mogensen – selló