Bátasmiðurinn

Bátasmiðurinn
(Lag og texti: höfundur ókunnur / Birgir Sigurðsson)

Ég negli og saga og smíða mér bát
og síðan á sjóinn ég sigli með gát.
Og báturinn vaggar og veltist um sæ,
ég fjörugum fiskum með færinu næ.

[m.a. á plötunni Leikskólalögin – ýmsir]