Einmana [2]

Einmana [2]
(Lag / texti: Þorvaldu Bjarni Þorvaldsson / Kristlaug María Sigurðardóttir)

Ég á enga vini hér,
mér líður ekki nógu vel.
Því allir þurfa
að eiga einhvern að.

Þess vegna við ég óska mér
einhvers sem þykir vænt um mig.
Því allir þurfa
að eiga einhvern að.

Ég vil ekki vera skilin útundan,
alein og utangátta,  fæ ekki að vera með.
Mig langar svo að eiga vini, mig langar svo.
Því ég er svo einmana.

Ég reyni að skilja hví er lífið
svo grimmt við litlar sálir, rétt eins og mig.
Og ég hef engan til að halla mér að,
er lífið virðist mér orðið um megn.

Ég vil ekki vera skilin útundan,
alein og utangátta, fæ ekki að vera með.
Mig langar svo að eiga vini, mig langar svo.
Því ég er svo einmana.
Því ég er svo einmana.
Því ég er svo einmana.

[af plötunni Ávaxtaarfan – úr leikriti]