Afmælisbörn 3. desember 2025

Afmælisbörn dagsins eru átta á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari er áttatíu og tveggja ára í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik og…

Afmælisbörn 3. desember 2024

Afmælisbörn dagsins eru sex á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari er áttatíu og eins árs í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik og…

Afmælisbörn 3. desember 2023

Afmælisbörn dagsins eru sex á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari á stórafmæli en hann er áttræður í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik…

Afmælisbörn 3. desember 2022

Afmælisbörn dagsins eru sex á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari er sjötíu og níu ára gamall í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik…

Stiftamtmannsvalsinn (1988-89)

Hljómsveit sem bar hið undarlega nafn Stiftamtsmannsvalsinn starfaði í nokkra mánuði veturinn 1988 til 89 en hún var stofnuð sumarið 1988 upp úr þungarokkshljómsveitinni Gypsy. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hallur Ingólfsson trommuleikari, Flosi Þorgeirsson bassaleikari og Aðalsteinn Bjarnþórsson gítarleikari sem allir komu úr Gypsy en Bjarni Tryggvason var söngvari sveitarinnar og var þá þegar kunnur…

Cuba libre [1] (1991-93)

Hljómsveitin Cuba libre (einnig ritað Cuba libra) var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og var þá nokkuð dugleg við spilamennsku á öldurhúsunum. Bræðurnir Jón Kjartan bassaleikari og Trausti Már trommuleikari Ingólfssynir (úr Stuðkompaníinu frá Akureyri) skipuðu sveitina við þriðja mann, Aðalstein Bjarnþórsson gítarleikara en Tryggvi J. Hübner kom einnig við…

Doria (1996)

Sextettinn Doria starfaði um tíma á höfuborgarsvæðinu 1996. Sveitin var stofnuð upp úr Langbrók sem hafði starfað nokkru áður en úr þeirri sveit komu Baldur Sigurðarson hljómborðsleikari, Aðalsteinn Bjarnþórsson gítarleikari, Pétur Jensen bassaleikari og Andri Hrannar Einarsson trommuleikari, söngkonurnar Regína Ósk Óskarsdóttir og Bryndís Sunna Valdimarsdóttir (sem voru þá einnig í Söngsystrum) voru fimmti og…

Gypsy [2] (1985-88)

Þungarokkshljómsveitin Gypsy sigraði Músíktilraunakeppni Tónabæjar 1985 en hún var stofnuð í upphafi þess sama árs. Sveitin var nokkuð áberandi í tónlistarlífi Íslendinga meðan hún starfaði, spilaði töluvert mikið en ekkert efni liggur þó útgefið eftir hana. Meðlimir sveitarinnar voru Heimir Sverrisson bassaleikari, Hallur Ingólfsson trommuleikari (XIII, Ham o.fl.), Jón Ari Ingólfsson gítarleikari, Ingólfur Geirdal Ragnarsson…

Langbrók (1993-96)

Langbrók var sveitaballaband sem gerði garðinn frægan um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Sveitin lék víða um land fjölbreytilega tónlist og viðhafði ýmsar uppákomur, hvort sem það var á öldurhúsum höfuðborgarsvæðisins eða úti á landsbyggðinni. Sveitin var stofnuð snemma árs 1993 og hafði sama kjarnann að mestu á að skipa þann tíma er hún starfaði…

Te fyrir tvo (1982-83)

Hljómsveitin Te fyrir tvo (Tea for two / T42 / Tea 4-2) var starfrækt í Kópavoginum á árunum 1982-83 og þótti spila pönk í anda Purrks Pillnikk og Jonee Jonee, sem þá voru upp á sitt besta. Lög sveitarinnar voru stutt og án viðlaga og t.d. mun stysta lag hennar hafa verið 38 sekúndur en…

Útrás [2] (1982)

Útrás var rokkhljómsveit úr Kópavogi, hún tók m.a. þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar sem haldnar voru haustið 1982. Sveitin komst ekki áfram í úrslitin. Meðlimir Útrásar voru Þórður Ísaksson gítarleikari, Aðalsteinn Bjarnþórsson gítarleikari, Guðbrandur Brandsson söngvari, Bjarni Þór Bragason trommuleikari og Bjarni Friðriksson bassaleikari. Ekki liggur fyrir hvort fleiri meðlimir komu við sögu sveitarinnar.