Afmælisbörn 21. febrúar 2024

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Magnús Kjartan Eyjólfsson fagnar fjörutíu og eins árs afmæli sínu á þessum degi en hann er líklega þekktastur sem brekkusöngvari og trúbador, Magnús Kjartan hefur einnig verið söngvari og gítarleikari Stuðlabandsins og starfað með hljómsveitum eins og Oxford, Moðhaus, Lokbrá, Kántrýsveitinni Klaufum og fleiri sveitum. Arnþór…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Afmælisbörn 21. febrúar 2023

Tvö afmælisbörn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk f. 1933) hefði átt afmæli í dag en hann lést 2019. Þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum, hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum…

Afmælisbörn 21. febrúar 2022

Tvö afmælisbörn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk f. 1933) hefði átt afmæli í dag en hann lést 2019. Þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum, hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum…

Afmælisbörn 21. febrúar 2021

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk f. 1933) hefði átt afmæli í dag en hann lést 2019. Þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum, hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum…

Como (1963-67)

Fremur litlar upplýsingar liggja fyrir um hljómsveitina Como (einnig ritað Kómó) en hún mun hafa verið starfandi á Eskifirði á sjöunda áratug síðustu aldar, a.m.k. á árunum 1963-67. Sveitin gekk um tíma undir nafninu Como og Georg en ekki er ljóst hvort sá Georg (Georg Halldórsson) hafi verið söngvari sveitarinnar alla tíð. Aðrir meðlimir Como…

Afmælisbörn 21. febrúar 2020

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk f. 1933) hefði átt afmæli í dag en hann lést 2019. Þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum, hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum…

Melchior (1973-80 / 2006-)

Saga hljómsveitarinnar Melchior skiptist í tvö tímabil, annars vegar er um að ræða Melchior áttunda áratugarins þegar nokkrir vinir úr menntaskóla stofnuðu hljómsveit sem starfaði í sjö ár og sendi frá sér tvær breiðskífur og eina smáskífu, hins vegar Melchior tuttugustu og fyrstu aldarinnar þar sem sami mannskapur að mestu leyti er orðinn ríflega aldarfjórðungi…

Afmælisbörn 21. febrúar 2019

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) hefði orðið áttatíu og sex ára gamall í dag en hann lést fyrir fáeinum dögum. Þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum, hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess…

Afmælisbörn 21. febrúar 2018

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er áttatíu og fimm ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og…

Ómar [2] (1964-68)

Hljómsveitin Ómar frá Reyðarfirði var dæmigerð hljómsveit á landsbyggðinni sem sinnti sinni heimabyggð og nágrannabyggðalögum með sóma, lék á dansleikjum fyrir alla aldurshópa og var skipuð meðlimum á ýmsum aldri. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær Ómar var stofnuð, sumar heimildir segja hana stofnaða 1964 en saga hennar gæti náð allt aftur til ársins 1962 eða…

Afmælisbörn 21. febrúar 2017

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er áttatíu og fjögurra ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og…

Pnin (1977)

Hljómsveitin Pnin mun líkast til hafa verið skammlíf hljómsveit sem kom fram á djasskvöldi Jazzvakningar sem haldið var í Glæsibæ haustið 1977. Meðlimir Pnin voru Arnþór Jónsson píanó- og sellóleikari, Freyr Sigurjónsson flautuleikari, Steingrímur Guðmundsson slagverksleikari, Hans Jóhannsson gítarleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Björn Leifsson saxófónleikari, en þeir léku frumsamið efni á djasskvöldinu. Engar heimildir…

Afmælisbörn 21. febrúar 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er áttatíu og þriggja ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og…

Reykjavíkurkvartettinn (1986-98)

Sögu Reykjavíkurkvartettsins mætti skipta í nokkur skeið, fyrst í stað starfaði hann sem strengjakvartett áhugamanna en síðar starfaði hann fyrir tilstuðlan styrkveitinga. Upphaf kvartettsins má rekja til sumarsins 1986 en þá spilaði hann fyrst opinberlega á norrænni tónlistarhátíð sem haldin var í Reykjavík um haustið. Meðlimir í upphafi voru fiðluleikararnir Rut Ingólfsdóttir og Júlíana Elín…

Afmælisbörn 21. febrúar 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er 82 ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og Ómum. Margir muna eftir…

Addi rokk (1933-2019)

Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (f.1933), betur þekktur sem Addi rokk, er einna kunnastur fyrir að skemmta með Stuðmönnum við ýmis tækifæri en hann á sér nokkuð merkilega sögu sem tónlistarmaður. Addi sem var býsna skrautlegur karakter var kenndur við Möðrudal og kom víða við í tónlistar- og leiklistarlegum skilningi. Hann nam aldrei hljóðfæraleik utan þess…

Tónabræður [3] (1965-66)

Tónabræður (hin þriðja) var úr Reykjavík og lék á dansleikjum um miðjan sjöunda áratug 20. aldar, hún virðist hafa starfað í um ár. Meðlimir Tónabræðra voru Arnþór Jónsson gítarleikari (Addi rokk), Finnur Torfi Stefánsson gítarleikari (Óðmenn o.fl.), Gunnar Ingólfsson trommuleikari og Júlíus Sigurðsson saxófónleikari. Ekki liggur fyrir hver var söngvari sveitarinnar en hún spilaði eitthvað…

Tónatríóið [1] (1950-76)

Hljómsveitin Tónatríóið (einnig nefnt Tríó Arnþórs Jónssonar / Tríó Adda rokk) starfaði allan sjötta áratug tuttugustu aldarinnar og eitthvað fram á þann áttunda undir styrkri stjórn Arnþórs Jónssonar (Adda rokk) söngvara en hann lék líklega einnig á gítar eða bassa. Yfirleitt var um tríó að ræða en stundum var sveitin þó skipuð fjórum mönnum. Þá léku…