Afmælisbörn 7. september 2025

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sjö talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2024

Við áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast þeirra sem látist hafa á líðandi ári, og líkt og undanfarin áramót vill Glatkistan heiðra minningu tónlistarfólks sem létust á árinu 2024. Á listanum hér að neðan eru nöfn slíkra 21 tónlistarmanna og -kvenna sem komu að tónlist með einum eða öðrum hætti. Arthur…

Afmælisbörn 7. september 2024

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sjö talsins: Heiðar Örn Kristjánsson á stórafmæli í dag en hann er fimmtugur. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu…

Afmælisbörn 7. september 2023

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sjö talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og níu ára gamall. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann…

Afmælisbörn 7. september 2022

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sjö talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og átta ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…

Afmælisbörn 7. september 2021

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sex talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og sjö ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…

Frænka hreppstjórans (1990-2005)

Hljómsveit að nafni Frænka hreppstjórans starfaði um alllangt skeið að Laugum í Reykjadal þar sem hjónin Björn Þórarinsson skólastjóri tónlistarskólans á staðnum og Sigríður Birna Guðjónsdóttir tónlistarkennari bjuggu. Þau höfðu áður starfað með fjölda hljómsveita á Suðurlandi. Sveitin var stofnuð í árslok 1990 og var í upphafi tríó þeirra hjóna og Ólafs Arngrímssonar skólastjóra grunnskólans…

Afmælisbörn 7. september 2020

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sex talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og sex ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…

Caroll sextett (1961-63)

Hljómsveitin Caroll / Carol (ýmist nefnd kvintett eða sextett eftir stærð sveitarinnar hverju sinni) starfaði á árunum 1961 til 63 og lék þá bæði á dansleikjum austan fjalls og á höfuðborgarsvæðinu. Sveitin var stofnuð á Selfossi líklega sumarið 1961 upp úr Tónabræðrum og virðist hafa verið nokkuð föst liðsskipan á henni en ýmsir söngvarar komu…

Afmælisbörn 7. september 2019

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fimm talsins: Heiðar Örn Kristjánsson er fjörutíu og fimm ára. Eins og flestir muna er hann einn af Pollapönks genginu sem fór í Eurovision keppnina 2014 en hann var líka í Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995, gáfu út plötur og herjuðu á Bretlandaseyjar um tíma undir nafninu Silt, hann var…

Mánar [3] (1965-)

Mánar frá Selfossi var ein stærsta bítla- og hipparokkssveit Íslands á sínum tíma, líklega fór þó nokkuð minna fyrir sveitinni en ella þar sem hún var utan af landi og kom sér þ.a.l. minna á framfæri á höfuðborgarsvæðinu. Vígi sveitarinnar var Suðurland, og oftast er talað um að stærstu og frægustu hljómsveitir landsins hefðu ekki…

Björn Þórarinsson (1943-2024)

Tónlistarmaðurinn Björn Þórarinsson, oft nefndur Bassi, var einn af Mána-liðum en starfaði með fjöldanum öllum af hljómsveitum. Björn Stefán Þórarinsson fæddist haustið 1943 á Selfossi og ólst upp á bænum Glóru í Hraungerðishreppi þar sem hann komst fyrst í tæri við tónlistina. Hann var vel innan við tvítugt þegar hann byrjaði að spila með hljómsveitum…

Barnakór Vesturbæjarskóla (1976-2011)

Kór starfaði í áratugi við Vesturbæjarskóla, ýmist nefndur Barnakór, Skólakór eða bara Kór Vesturbæjarskóla. Kórinn var líklega formlega stofnaður veturinn 1976-77 en þá hafði verið hefð um nokkurt skeið að skólastjórinn Hans Jörgensson kenndi söng við skólann, þar voru einkum sungin skátalög og svo jólasöngvar fyrir jólin auk þess sem börnin lærðu að syngja þjóðsönginn.…

Safír-sextett (1961-65)

Safír-sextettinn var eins og nafnið gefur til kynna sex manna hljómsveit sem skartaði að auki tveim söngvurum, og starfaði um árabil á Suðurlandsundirlendinu. Sveitin var skipuð meðlimum úr Árnes- og Rangárvallasýslum en hún mun hafa verið stofnuð 1961 upp úr Tónabræðrum (og hét reyndar Caroll quintet um tíma). Í upphafi voru í henni m.a. Jóhannes…

Pondus [1] (1984)

Pondus mun hafa verið eins konar danshljómsveit, að minnsta kosti voru í henni fólk sem lék víða í slíkum hljómsveitum á árum áður. Meðlimir sveitarinnar voru Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Sigurður Dagbjartsson söngvari og gítarleikari [?], Már Elíson trommuleikari og hjónin Björn Þórarinsson hljómborðsleikari [?] og Sigríður Birna Guðjónsdóttir söngkona. Engar heimildir finnast um líftíma hljómsveitarinnar…

Pardus [1] (1980-84)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um sunnlensku hljómsveitina Pardus en hún starfaði a.m.k. á árunum 1980-84, jafnvel lengur. Pardus gæti hafa verið eins konar útibú eða hliðarverkefni hljómsveitarinnar Kaktus sem starfaði á sama tíma. Sveitina skipuðu fimm manns en ekki liggur fyrir að öllu leyti hverjir þar voru á ferð, Björn Þórarinsson var eins…

Kaktus [2] (1973-90)

Á 20. öldinni var hljómsveitin Kaktus með langlífustu sveitaballaböndunum á markaðnum en sveitin starfaði í sautján ár með hléum. Þótt kjarni sveitarinnar kæmi frá Selfossi var hljómsveitin þó stofnuð í Reykjavík og gerði út þaðan í byrjun en eftir miðjan áttunda áratuginn spilaði hún mestmegnis í Árnessýslu og á Suðurlandi, með undantekningum auðvitað. Kaktus var…

Tónabræður [1] (1958-61)

Sunnlenska hljómsveitin Tónabræður undir stjórn Gissurar Geirssonar var fyrsta sveitin af mörgum sem borið hefur þetta nafn en hún var starfrækt í kringum 1960. Hljómsveitin var stofnuð 1958 af Gissuri Geirssyni harmonikku-, saxófón- og hljómborðsleikara úr Flóanum en hann var einn af konungum sunnlenskra sveitaballa á árum áður og starfrækti margar sveitir. Í upphafi var…