Chorus [1] (1984)
Hljómsveitin Chorus var starfandi í Álftamýrarskóla um miðjan níunda áratug síðustu aldar en innan hennar voru ungir meðlimir sem síðar urðu þekktir tónlistarmenn. Saga sveitarinnar hlaut snöggan endi. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Daníel Ágúst Haraldsson söngvari, Bergur Bernburg hljómborðsleikari, Hermann Jónsson bassaleikari, Ingólfur Sigurðsson trommuleikari og Kolbeinn Einarsson gítarleikari. Ekki liggur fyrir hvenær Chorus var…