Afmælisbörn 1. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Hvanneyrarkvartettinn [2] (1965-68)

Hvanneyrarkvartettinn starfaði innan Bændaskólans á Hvanneyri á árunum 1965-68 en hann var einn þeirra sönghópa og kóra sem Ólafur Guðmundsson kennari við skólann stjórnaði, um áratug fyrr hafði t.a.m. annar slíkur kvartett starfað í skólanum. Ólafur var jafnframt undirleikari kvartettsins. Hvanneyrarkvartettinn var skipaður þeim Jóni Hólm Stefánssyni fyrsta tenór, Ólafi Geir Vagnssyni öðrum tenór, Jóhannesi…

Hvanneyrarkvartettinn [1] (1955-56)

Söngkvartett starfaði við Bændaskólann á Hvanneyri veturinn 1955-56 undir stjórn Ólafs Guðmundssonar kennara við skólann, sem jafnframt var undirleikari hans – kvartett þessi bar einfaldlega nafnið Hvanneyrarkvartettinn og má vel vera að hann hafi starfað lengur en þennan eina vetur. Meðlimir Hvanneyrarkvartettsins voru þeir Hrafnkell Björgvinsson, Gísli Ellertsson, Halldór Þorgils Þórðarson og Ólafur S. Steingrímsson.…

Hlykkir (um 1965)

Á sjöunda áratug liðinnar aldar, líklega í kringum miðjan áratuginn var skólahljómsveit starfrækt á Ísafirði undir nafninu Hlykkir (hugsanlega er hún í einhverjum heimildum nefnd Hlekkir en Hlykkir er áreiðanlega rétta nafn sveitarinnar). Meðlimir hljómsveitarinnar voru þeir Rúnar Vilbergsson trommuleikari (síðar Þursaflokkurinn o.fl.), Ólafur Guðmundsson söngvari (síðar í BG & Ingibjörg, Grafík o.fl.), Kristján Hermannsson…

Afmælisbörn 1. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Hljómsveit Ólafs Guðmundssonar (1965)

Haustið 1965 starfaði á Akranesi hljómsveit undir stjórn Ólafs Guðmundssonar sem lék þá á dansleik er haldinn var af félagi stúdenta á Vesturlandi. Hér er óskað eftir upplýsingum um hljómsveit Ólafs Guðmundssonar, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan og ekki síst um sjálfan hljómsveitarstjórann.

Hljómsveit Ole Östergaard (1955-56)

Danski gítarleikarinn Ole Östergaard bjó lengi á Akranesi en þar starfrækti hann hljómsveitir. Hann hafði t.a.m. verið með strengjahljómsveit vorið 1948 en einnig starfrækti hann um og eftir 1950 hljómsveitina Fjarkann. Nokkru síðar stofnaði hann svo hljómsveit í eigin nafni sem hét einfaldlega Hljómsveit Ole Östergaard en hún starfaði í tvö eða þrjú ár, á…

Afmælisbörn 1. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Afmælisbörn 1. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði orðið hundrað ára í dag en hann lést á síðasta ári. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í…

Skólakór Bændaskólans á Hvanneyri (1935-91)

Sönglíf var í miklum blóma lengi vel við Bændaskólann á Hvanneyri en þar hefur verið skólasetur allt frá árinu 1889 þegar búnaðarskóli var þar settur á stofn, 1907 varð skólinn að Bændaskólanum á Hvanneyri og í dag gengur hann undir nafninu Landbúnaðarháskóli Íslands. Elstu heimildir um skólakór á Hvanneyri eru frá vetrinum 1935-36 en þá…

Afmælisbörn 1. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og níu ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Samkór Hvanneyrar (1977-89)

Samkór Hvanneyrar starfaði á áttunda og níunda áratug síðustu aldar en ekki liggur þó fyrir hvort það var alveg samfleytt, víst er þó að kórinn starfaði á árunum 1977 til 79 og 1988 til 89. Kórinn sem var skipaður meðlimum úr Kirkjukór Hvanneyrar og nemendum úr Bændaskólanum á Hvanneyri var undir stjórn Ólafs Guðmundssonar organista…

Afmælisbörn 1. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og átta ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Grafík (1981-)

Hljómsveitin Grafík frá Ísafirði er líklega þekktasta hljómsveit Vestfjarða en sveitin gaf út fimm ólíkar plötur sem allar fengu prýðilega dóma, hún ól jafnframt af sér tvo af þekktustu söngvurum íslenskrar poppsögu og tveir meðlimir hennar í viðbót hafa sent frá sér fjölda sólóplatna. Stofnun sveitarinnar átti sér nokkurn aðdraganda en flestir meðlimir hennar höfðu…

Afmælisbörn 1. nóvember 2019

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og sjö ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Afmælisbörn 1. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og sex ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Trió ´72 (1972-93)

Tríó ´72 starfaði í um tvo áratugi undir styrkri stjórn Bjarna Sigurðssonar harmonikkuleikara frá Geysi en það gekk einnig undir nöfnunum Tríó ´87, Tríó ´88 og Tríó ´92 eftir auglýsingum hvers tíma fyrir sig að dæma. Bjarni Sigurðsson stofnaði sveitina 1972 og lék sjálfur á harmonikku og bassa en með honum í byrjun voru Grétar…

Afmælisbörn 1. nóvember 2017

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og fimm ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum…

Afmælisbörn 1. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og fjögurra ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum…

Afmælisbörn 1. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er 93 ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum plötum, mörgum…

BG og Ingibjörg – Efni á plötum

BG og Ingibjörg – Þín innsta þrá / Mín æskuást [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 544 Ár: 1970 1. Þín innsta þrá 2. Mín æskuást Flytjendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir – söngur Baldur Geirmundsson – saxófónn Gunnar Hólm – trommur Hálfdan Hauksson – bassi Karl Geirmundsson – gítar Kristinn Hermannsson – orgel BG og Ingibjörg –…

BG og Ingibjörg (1955-95)

Þegar talað er um hljómsveitina BG og Ingibjörgu frá Ísafirði er eiginlega um að ræða nokkrar sveitir, allar þó undir stjórn Baldurs Geirmundssonar, starfandi um fjörutíu ára skeið. Upphafið má rekja til tríósins BKB sem ku hafa verið fyrsta hljómsveitin sem Baldur starfrækti. Það var nokkru fyrir 1960, líklega um miðjan sjötta áratuginn. Upphaflegu meðlimir…

Jana (1969-70 / 2002)

Ekki fór mikið fyrir ísfirsku hljómsveitinni Jönu á sínum tíma en þeir vöktu þó nokkra athygli þegar sveitin keppti í hljómsveitakeppni í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1970 og lenti þar í öðru sæti, þá hafði sveitin líklega verið starfandi í um eitt ár að minnsta kosti. Ekki finnast miklar upplýsingar um sveitina en sumarið 1969 voru…

Afmælisbörn 1. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er 92 ára. Vilhjálmur Goði Friðriksson söngvari og gítarleikari (Bleeding Volcano, Tríó Jóns Leifssonar, Buff, Todmobile o.fl.) er 42 ára. Einnig hefði Ólafur Guðmundsson (f. 1952) söngvari og gítarleikari BG & Ingibjargar (og fyrsti söngvari Grafíkur) átt afmæli þennan dag en hann lést 1986.