Afmælisbörn 15. maí 2024

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og sex ára gamall á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Afmælisbörn 15. maí 2023

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og fimm ára gamall á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Start (1980-83)

Hljómsveitin Start starfaði um nokkurra ára skeið og var hvort tveggja í senn, síðasta stóra sveitin sem Pétur Kristjánsson söng með og fyrsta stóra bandið sem Eiríkur Hauksson söng með. Sveitin átti fyrst um sig nokkuð erfitt uppdráttar á dansleikjamarkaðnum sem þá var í sögulegri lægð vegna diskósins en vann þar á og sendi frá…

Afmælisbörn 15. maí 2022

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Afmælisbörn 15. maí 2021

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Afmælisbörn 15. maí 2020

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Mögulegt óverdós (1983)

Hljómsveit sem bar nafnið Mögulegt óverdós kom fram á einum tónleikum í febrúar 1983. Sveitin flutti að sögn tilraunakennda framúrstefnutónlist, m.a. með tveimur trommusettum, og voru meðlimir hennar flestir þekktir úr nýbylgjusenunni sem þá hafði verið nýlega verið áberandi, það voru þeir Bubbi Morthens söngvari, Mike Pollock gítarleikari, Rúnar Erlingsson bassaleikari, Sævar Sverrisson trommuleikari, Halldór…

Afmælisbörn 15. maí 2019

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er sextíu og eins árs á þessum degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar hefur…

Bodies (1981-82)

Hljómsveitin Bodies spratt fram á sjónarsviðið í kjölfar þess að Utangarðsmenn sprungu í loft upp sumarið 1981, en naut aldrei vinsælda í líkingu við það sem Utangarðsmenn gerðu. Í raun má segja að sveitin hafi orðið til síðla árs 1979 þegar fjórmenningarnir Mike Pollock gítarleikari og söngvari, Dan Pollock gítarleikari, Magnús Stefánsson Stefánsson og Rúnar…

Berserkir (1982-83)

Hljómsveitin Berserkir var stofnuð upp úr Start sem klofnaði haustið 1982. Meðlimir sveitarinnar voru Kristján Edelstein hljómborðsleikari, Eiríkur Hauksson söngvari og gítarleikari, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, Oddur F. Sigurbjörnsson trommuleikari og Rúnar Erlingsson bassaleikari. Fljótlega tók Richard Korn við bassaleikarahlutverkinu. Sveitin æfði undir þessu nafni í nokkrar vikur en fljótlega eftir áramót tóku þeir upp nafnið…

Afmælisbörn 15. maí 2018

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn á stórafmæli en hann er sextugur á þessum ágæta degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó.…

Bandóðir (1982)

Hljómsveitin Bandóðir var skammlíf sveit sem skartaði þekktum tónlistarmönnum, aðallega úr pönk- og rokkgeiranum og kom fram opinberlega í eitt skipti, á Melarokkshátíðinni sumarið 1982. Meðlimir sveitarinnar voru Rúnar Erlingsson bassaleikari og Mike Pollock gítarleikari sem þá höfðu verið í sveitum eins og Utangarðsmönnum og Bodies, Ásgeir Bragason trommuleikari úr Purrki Pillnikk sem þá hafði…

Óþekkt ánægja (1984)

Óþekkt ánægja var í rauninni hljómsveitin Egó í andaslitrunum sumarið 1984. Bubbi Morthens var þá hættur í sveitinni en aðrir meðlimir þessarar útgáfu voru Rúnar Erlingsson bassaleikari, Gunnar Rafnsson hljómborðsleikari og Bergþór Morthens gítarleikari en Sævar Sverrison söngvari og Bergsteinn Björgúlfsson trymbill bættust í hana þarna á endasprettinum. Þór Freysson gítarleikari mun einnig eitthvað hafa…

Afmælisbörn 15. maí 2017

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er fimmtíu og níu ára gamall á þessum ágæta degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó.…

Utangarðsmenn (1980-81)

Nafn Utangarðsmanna er fyrirferðamikið þegar talað er um pönkbyltinguna sem skall á landann sumarið 1980 þó tónlist sveitarinnar teljist miklu fremur til blúsrokks en pönktónlistar. Utangarðsmenn kom fram á sama tíma og Bubbi Morthens sem sólólistamaður, og breytti íslensku tónlistarlífi sem þá hafði verið í ládeyðu til fjölda ára. Á sama tíma og í kjölfarið…

Afmælisbörn 15. maí 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er fimmtíu og átta ára gamall á þessum ágæta degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó.…

Afmælisbörn 15. maí 2015

Aðeins eitt Glatkistuafmælisbarn er á skrá að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er fimmtíu og sjö ára á þessum ágæta degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…

Puppets (1983)

Hljómsveitin Puppets var stofnuð í marsbyrjun 1983 í Reykjavík. Í upphafi voru meðlimir hennar Eiríkur Hauksson söngvari og gítarleikari (Start, Þeyr o.fl.) Rúnar Erlingsson bassaleikari (Utangarðsmenn), Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari (Start o.m.fl.) Kristján Edelstein gítarleikari (Chaplin) og Oddur Sigurbjörnsson trommuleikari (Tappi tíkarrass o.fl.). Þeir Kristján, Rúnar og Oddur heltust þó úr lestinni áður en sveitin spilaði…