Hljómsveit I. Eydal (1993-99)

Hljómsveit I. Eydal var í raun sama hljómsveit og Hljómsveit Ingimars Eydal sem hafði starfað um áratuga skeið á Akureyri en þegar Ingimar lést snemma árs 1993 var afráðið að sveitin starfaði áfram undir þessu nafni – þá var dóttir Ingimars, Inga Dagný Eydal söngkona hljómsveitarinnar þannig að I-ið í nafni sveitarinnar gat staðið fyrir…

Hljómsveit Finns Eydal (1960-92)

Hljómsveit Finns Eydal var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu á löngu tímabili, yfirleitt gengu þær undir nafninu Hljómsveit Finns Eydal og stundum Tríó Finns Eydal og Kvintett Finns Eydal en einnig starfrækti Finnur hljómsveit sem bar nafnið Atlantic kvartettinn en um hana er fjallað sérstaklega á síðunni. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík haustið 1960…

Bravó [1] (1964-66 / 2010-)

Hljómsveitin Bravó vakti mikla athygli á sínum tíma þótt fæstir hefðu heyrt í sveitinni, hún þótti með eindæmum krúttleg enda mætti e.t.v. kalla þá félaga fyrstu alvöru barnastjörnurnar á Íslandi. Bravó var stofnuð á Akureyri snemma hausts 1964 og í nóvember birtust fyrstu fréttirnar um þá í fjölmiðlum. Meðlimir sveitarinnar voru þá þeir Þorleifur Jóhannsson…

Óvissa (1968-71)

Óvissa var ballsveit ættuð frá Akureyri, starfandi í kringum 1970. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1968 og voru meðlimir hennar Sævar Benediktsson bassaleikari, Kristján Guðmundsson orgel- og gítarleikari, Gunnar Ringsted gítarleikari, Freysteinn Sigurðsson söngvari og Árni Friðriksson trommuleikari. Einnig gæti Þorleifur Jóhannsson hafa komið við sögu hennar. Óvissa lék nokkuð opinberlega á Akureyri en…

Áning (1985-86)

Hljómsveitin Áning var raunverulega Hljómsveit Ingimars Eydal, án Ingimars reyndar en sveitin gekk undir þessu nafni veturinn 1985-86 þegar Ingimar fór í framhaldsnám suður til Reykjavíkur. Áning (sem stendur fyrir Án Ingimars) var skipuð þeim hinum sömu og voru þá í hljómsveit Ingimars, en þau voru Inga Eydal söngkona (dóttir Ingimars), Grímur Sigurðsson bassaleikari, Brynleifur…

Harpa Gunnarsdóttir – Efni á plötum

Harpa Gunnarsdóttir [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 128 Ár: 1975 1. Elsku kisa mín 2. Ef allir væru eins 3. Það var einn sólríkan dag 4. Ég syng hæ og hó Flytjendur Harpa Gunnarsdóttir – söngur Finnur Eydal – saxófónn Grímur Sigurðsson – trompet og gítar Sævar Benediktsson – bassi Þorleifur Jóhannsson – trommur Ingimar Eydal – píanó…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Ljósbrá [1] (1973-75)

Hljómsveitin Ljósbrá frá Akureyri starfaði um miðjan áttunda áratug tuttugustu aldarinnar, á árunum 1973-75. Á þeim tíma náði hún að gefa út eina litla plötu. Flestir meðlima sveitarinnar höfðu verið í unglingasveitinni Bravó sem hafði vakið landsathygli áratug fyrr en þá höfðu meðlimir hennar verið mjög ungir að árum. Meðlimir Ljósbrár voru Sævar Benediktsson bassaleikari,…

Ljósbrá [1] – Efni á plötum

[Ljósbrá [1] – Hljómsveitin Ljósbrá [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 124 Ár: 1973 1. Til Suðurlanda 2. Angur Flytjendur Sævar Benediktsson – bassi Þorleifur Jóhannsson – trommur Ingimar Eydal – hljómborð Gunnar Ringsted – gítar Þorsteinn Kjartansson – flauta Brynleifur Hallsson – gítar og söngur

Upplyfting (1975-)

Saga hljómsveitarinnar Upplyftingar er nær samfelld frá árinu 1975 og hún telst því vera með eldri sveitum landsins, oft er hún sögð vera frá Samvinnuskólanum á Bifröst – stofnuð þar 1979 eða 80 en hún er nokkrum árum eldri en það og kemur upphaflega frá Hofsósi. Eitt megin einkenni Upplyftingar er, reyndar eins og hjá…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…