Afmælisbörn 6. mars 2015
Í dag eru afmælisbörnin fjögur en tvö þeirra eru látin Jón Nordal tónskáld er 89 ára. Jón nam fyrst hér heima á píanó auk tónsmíða, héðan lá leið hans til Sviss og annarra landa áður en hann kom aftur heim seint á sjötta áratugnum. Jón hafði orðið fyrir áhrifum módernískra tónskálda og hér heima stefndi hugurinn…