Blúshátíð í Reykjavík 2015 að hefjast
Blúshátíð í Reykjavík hefst nú um helgina með Blúsdegi í miðborginni. Þá verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2015 á Skólavörðustígnum, bílaklúbburinn Krúser verður með bílasýningu, auk þess sem boðið verður upp á grilluð svínarif, bacon, pylsur og uppákomur á stígnum milli klukkan 14 og 17 á laugardaginn, tónleikar verða á Borgarbókasafninu klukkan…