Blúshátíð í Reykjavík 2015 að hefjast

Blúshátíð í Reykjavík hefst nú um helgina með Blúsdegi í miðborginni. Þá verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur 2015 á Skólavörðustígnum, bílaklúbburinn Krúser verður með bílasýningu, auk þess sem boðið verður upp á grilluð svínarif, bacon, pylsur og uppákomur á stígnum milli klukkan 14 og 17 á laugardaginn, tónleikar verða á Borgarbókasafninu klukkan…

Afmælisbörn 25. mars 2015

Tvö afmælisbörn eru skráð í dag: Garðar Olgeirsson harmonikkuleikarinn kunni er 72 ára. Fjórar plötur hafa komið út með honum þar sem hann leikur listir sínar á nikkuna og er þekktast laga hans Meira fjör á samnefndri plötu frá 1978. Hann hefur einnig leikið á plötum í félagi við aðra harmonikkuleikara. Akureyringurinn og prentarinn Finnur…