Afmælisbörn 11. mars 2015

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona er 88 ára gömul. Þuríður er dóttir Páls Ísólfssonar, lærði söng hér heima og síðan á Ítalíu og þar reis hennar söngferill einna hæst, þótt hún hefði alltaf sungið hér heima líka. Fjölmargar plötur komu út hér heima með söng hennar og var plata hennar, Jólasálmar t.a.m. fyrsta…