Götupartý – Pop-up borg og tónleikar á HönnunarMars

Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru setja upp pop-up borg og bjóða á tónleika á HönnunarMars í ár, laugardagskvöldið 14. mars klukkan 21:00, þar sem fjölmargar hljómsveitir og tónlistarmenn koma fram í porti Hafnarhússins. Meðal þeirra sem stíga á stokk eru Retro Stefson,Sin Fang og Samaris sem allar hafa fengið Kraumsverðlaun fyrir verk sín. Einnig koma fram; Snorri Helgason, Bjartey & Gígja…

Afmælisbörn 5. mars 2015

Aðeins eitt afmælisbarn kemur fyrir í afmælisdagbók Glatkistunnar í dag: Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2012. Hann var fæddur 1936 og hefði því orðið 79 ára í dag. Ólafur nam söng og leik hér heima hjá Sigurði Demetz og fleiri söngkennurum áður en hann hélt til…