Afmælisbörn 9. mars 2015

Í dag koma við sögu tvö afmælisbörn úr tónlistargeiranum: Símon H. Ívarsson gítarleikari og kórstjórnandi er 64 ára gamall. Hann er kunnur gítarleikari, nam gítarleik og tónlistarkennarafræði hér heima auk þess að fara í framhaldsnám í Austurríki. Þrjár plötur hafa komið út með gítarleik hans, sú síðasta 2004. Símon var formaður Tónlistarbandalags Íslands um tíma.…