Afmælisbörn 27. mars 2015

Afmælisbarn Glatkistunnar í dag er aðeins eitt: Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og tónskáld (1896-1979) átti afmæli á þessum degi en hann er á margan hátt frumkvöðull í tónlistarsögu Íslands. Hann varð fyrstur Íslendinga til að læra á fiðlu, fór til þess fjórtán ára til Danmerkur og nokkru síðar í framhaldsnám til Þýskalands. Hér heima kenndi hann…