Vök sendir frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri EP plötu sinni. Lagið nefnist If I Was og er það fyrsta lagið sem við heyrum af EP plötunni Circles sem kemur út 15. maí. Vök er skipuð Andra Má Enokssyni, Margrétri Rán Magnúsdóttur og Ólafi Alexander Ólafssyni. Upptökur og upptökustjórn var í höndum hljómsveitarmeðlima en Biggi…