Of monsters and men senda frá sér nýja smáskífu
OF MONSTERS AND MEN tilkynna hér með að langþráð önnur breiðskífa þeirra sem hlotið hefur heitið Beneath The Skin mun koma út 8. júní á Íslandi á vegum Record Records. Þessi margrómaði kvintett frumflytur fyrstu smáskífuna „Crystals“ í dag á öldum ljósvakans sem og á Tónlist.is. Myndband með texta við lagið verður einnig gefið út…