Of monsters and men senda frá sér nýja smáskífu

OF MONSTERS AND MEN tilkynna hér með að langþráð önnur breiðskífa þeirra sem hlotið hefur heitið Beneath The Skin mun koma út 8. júní á Íslandi á vegum Record Records.  Þessi margrómaði kvintett frumflytur fyrstu smáskífuna „Crystals“ í dag á öldum ljósvakans sem og á Tónlist.is.   Myndband með texta við lagið verður einnig gefið út…

Afmælisbörn 16. mars 2015

Glatkistan hefur eitt afmælisbarn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari hinn eini sanni er 45 ára gamall. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var þegar hann var enn…