Afmælisbörn 24. mars 2015

Í dag er eitt tónlistar afmælisbarn: Gylfi Kristinsson söngvari er 63 ára en honum skýtur reglulega upp í hinum ýmsu hljómsveitum. Gylfi var til að mynda í upphaflegu útgáfunni af Stuðmönnum sem einnig hefur verið kölluð Frummenn, og gaf út plötu fyrir nokkrum árum. Hann var ennfremur í sveitum eins og Rifsberju, Hassansmjöri (sem var einn…