Afmælisbörn 21. mars 2015

Í dag koma tvö afmælisbörn við sögu: Bergsveinn Arilíusson söngvari er 42 ára, hann var áberandi á árunum fyrir og um aldamótin og söng lengst af með Sóldögg en einnig með Pöpum. Áður hafði hann vakið athygli með Ðí Kommittments og Acid juice, og 1993 kom út platan Kærleikur sem hafði að geyma gömul lög…