The Phobic var einsmannssveit sem átti lag á safnplötunni Sándkurl 2 en sú plata kom út 1995.
Það var Arnþór Snær Sævarsson sem kallaði sig þessu nafni en hann lék á hljómborð og forritaði, honum til aðstoðar á plötunni var Bragi Ingiberg Ólafsson saxófónleikari (B.I.O.).