Satisfaction (1969)

engin mynd tiltækHljómsveitin Satisfaction úr Reykjavík var ein þeirra sveita sem keppti í hljómsveitakeppninni um verslunarmannahelgina í Húsafelli 1969.

Engar upplýsingar er að finna um skipan þessarar sveitar en svo virðist sem hún hafi verið skammlíf.