Einn fíll lagði af stað í leiðangur

Einn fíll lagði af stað í leiðangur
(Lag / texti: höfundur ókunnur)

Einn fíll lagði af stað í leiðangur,
lipur var ekki hans fótgangur.
Takturinn fannst honum heldur tómlegur
svo hann tók sér einn til viðbótar.

Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur,
lipur var ei þeirra fótgangur.
Takturinn fannst þeim heldur tómlegur
svo þeir tóku sér einn til viðbótar.

Þrír fílar lögðu af stað í leiðangur…