Hókí pókí

Hókí pókí
(Lag / texti: erlent lag / Hermann Ragnar Stefánsson)

Við setjum hægri höndina inn,
við setjum hægri höndina út.
við segjum hægri höndina inn
og hristum hana svo.
Við gerum hókí pókí
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt.

viðlag
Ó hókí hókí pókí,
ó hókí hókí pókí.
Ó hókí hókí pókí.
Þetta er allt og sumt.

Við setjum vinstri höndina inn…

Við setjum hægri fótinn inn…

Við setjum vinstri fótinn inn…

Við setjum höfuðið inn…

Við setjum allan búkinn inn…

[m.a. á plötunni Sigríður Beinteinsdóttir – Flikk flakk]