Langavitleysa
(Lag og texti: Kristján Hreinsson)
Við setjum krónu í umslag og umslag í buddu
og buddu í veski og veski í tösku,
svo setjum við töskuna í poka,
við setjum pokann í kassa og kassann í kistu
svo verðum við að muna eftir því að loka.
Það er ekki til neinn endir á þessu
og áfram við syngjum lönguvitleysu,
lönfghuh guvitleysu, löngu-löngu-löngu
löngu-löngu-löngu lönguvitleysu.
Við setjum fimmkall í umslag og umslag í buddu
og buddu í veski og veski í tösku,
svo setjum við töskuna í poka,
við setjum pokann í kassa og kassann í kistu
svo verðum við að muna eftir að loka.
Við setjum tíkall í umslag og umslag í buddu
og buddu í veski og veski í tösku,
svo setjum við töskuna í poka,
við setjum pokann í kassa og kassann í kistu,
svo verðum við að muna eftir því að loka.
[af plötunni Barnalög: Mig langar að læra – ýmsir]