Létt

Létt
(Lag / texti: Gunnar Þórðarson / Jónas Friðrik Guðnason)

Hér við eigum ennþá fund,
Já, eigum góða stunda
því enn er nóg af gleði til.
Víst fá vonir ennþá ræst
og vinir geta mæst
og vitjað æsku á ný.
Létt er lögin hljóma
ljúft og söngvar óma.
Á ég líf á ný.

Víst er gott á góðri stund
að ganga á vinafund
og geta brosað enn.
Létt er lögin hljóma
ljúft og söngvar óma.
Á ég líf á ný.

[m.a. á plötunni Ríó tríó – Það skánar varla úr þessu]