Þokkabót – Efni á plötum

Þokkabót – Upphafið
Útgefandi: ORG
Útgáfunúmer: ORG 001
Ár: 1974
1. Karl sat undir kletti
2. Uglan og læðan
3. Litlir kassar
4. Uppgjörið
5. Nýríki Nonni
6. Blítt lætur blærinn
7. Framagosinn
8. Sagan um okkur Stínu
9. Veislusöngur
10. Vetrarvísur
11. Tröllaslagur

Flytjendur:
Gylfi Gunnarsson – [?]
Halldór Gunnarsson – [?]
Ingólfur Steinsson – [?]
Magnús R. Einarsson – [?]
Gunnar Þórðarson – gítar
Ólafur Þórðarson – moog
Erlendur Svavarsson – trommur


Þokkabót – Bætiflákar
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 003
Ár: 1975
1. Flugvélar
2. Dufl og dans
3. Möwekvæði
4. Sveinbjörn Egilsson
5. Miðvikudagur
6. Mansöngur
7. Við Austurvöll
8. Unaðsreitur
9. SÓLARHRINGUR:
– a) Morgunn
– b) Dagur
– c) Kvöld
– d) Vögguvísa
– e) Nótt

Flytjendur:
Gylfi Gunnarsson – gítar og söngur
Ingólfur Steinsson – gítarar og söngur
Halldór Gunnarsson – hljómborð, munnharpa, ásláttur og söngur
Magnús Einarsson – bassi, gítarar og söngur
Eggert Þorleifsson – flauta, klarinett, þverflauta og söngur
Ragnar Eymundsson – trommur
Reynir Sigurðsson – slagverk
Jón Ársæll [?] – raddir
Jón Karl [?] – raddir
Ólafur Þórðarson – raddir


Þokkabót – Fráfærur
Útgefandi: Strengleikar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1976
1. Laghenda
2. Nú árið er liðið
3. Utan hringsins
4. Lífshlaup
5. Óli fígúra
6. Er hnígur sól
7. Aðför
8. Víti til varnaðar
9. Verndarhöndin
10. Frostbitin þjóð
11. Ofboð
12. Nærhöld
13. Laumuspil
14. Glæta

Flytjendur:
Eggert Þorleifsson – söngur, slagverk, klarinett og blokkflauta
Halldór Gunnarsson – söngur, píanó og munnharpa
Ingólfur Steinsson – söngur, gítar og slagverk
Karl J. Sighvatsson – söngur, slagverk, píanó og orgel
Leifur Hauksson – söngur, gítar og slagverk
Sigurjón Sighvatsson – söngur, slagverk og bassi
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Reynir Sigurðsson – víbrafónn og ketilbumbur
Jóna Dóra Óskarsdóttir – söngur og lágfiðla
Aagot V. Óskarsdóttir – söngur
Jóhanna V. Þórhallsdóttir – söngur
Jón Sigurpálsson – bassafiðla
Lovísa Fjeldsted – knéfiðla
Viðar Alferðsson – horn


Þokkabót – Í veruleik
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 077
Ár: 1978
1. Fullorðinsleikir
2. Maður fyrir borð
3. Ég vil snjó
4. Formentera
5. Himnastjá
6. Hversdagsleikir
7. Draumurinn
8. Hver á rigninguna?
9. Þrákelkni
10. Bíbb bíbb
11. Skakkablús
12. Látum hana lifa
13. Í veruleik
14. Farfuglinn

Flytjendur:
Halldór Gunnarsson – söngur, hljómborð, píanó og munnharpa
Ingólfur Steinsson – söngur, gítarar og ásláttur
Lárus Grímsson – hljómborð, pikkaló, harmoníka, flautur, ásláttur og raddir
Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur
Haraldur Þorsteinsson – bassar og raddir
Helga Steinsson – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – raddir
Sigurður Rúnar Jónsson – lágfiðla
Jón Sigurðsson – kontrabassi
Björn R. Einarsson – básúna
Alan Lucas – arabísk tambúrína


Þokkabót – Þjófstart
Útgefandi: ORG
Útgáfunúmer: ORG 001X
Ár: 1981 [1974]
1. Karl sat undir kletti
2. Uglan og læðan
3. Litlir kassar
4. Uppgjörið
5. Nýríki Nonni
6. Sveinbjörn Egilsson
7. Blítt lætur blærinn
8. Framagosinn
9. Sagan um okkur Stínu
10. Veislusöngur
11. Vetrarvísur
12. Tröllaslagur

Flytjendur:
Gylfi Gunnarsson – [?]
Halldór Gunnarsson – [?]
Ingólfur Steinsson – [?]
Magnús R. Einarsson – [?]
Gunnar Þórðarson – gítar
Ólafur Þórðarson – moog
Erlendur Svavarsson – trommur


Þokkabót – Þokkabandsárin
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 025
Ár: 1995
1. Karl sat undir kletti
2. Veislusöngur
3. Nýríki Nonni
4. Litlir kassar
5. Blítt lætur blærinn
6. Vetrarvísur
7. Við Austurvöll
8. Miðvikudagur
9. Sveinbjörn Egilsson
10. Möwekvæði
11. Dagur
12. Kvöld
13. Utan hringsins
14. Óli fígúra
15. Fullorðinsleikir
16. Hversdagsleikir
17. Hver á rigninguna?
18. Er hnígur sól
19. Látum hana lifa
20. Gamli bær

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfur]
[engar upplýsingar um nýtt efni]