Þögnin [2] (1969)

Hljómsveitin Þögnin starfaði að öllum líkindum í Vestmannaeyjum 1969. Meðlimir hennar voru Sigurjón Ingólfsson, Einar Hallgrímsson, Guðmundur Jóhann Olgeirsson, Valþór Sigþórsson og Kristinn (Diddi) Jónsson. Ekki liggur fyrir hver hljóðfæraskipan hennar var en upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.