Enterprise (1970)

engin mynd tiltækÍ kringum 1970 var starfandi hljómsveit á Siglufirði sem bar heitið Enterprise. Litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit aðrar en að meðlimir hennar voru Kristján Elíasson trommuleikari, Guðmundur Ingólfsson, Björn Birgisson og Jóhann Skarp. Ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri hini þrír síðast töldu léku en þeir félagar munu líklega allir hafa verið á unglings aldri á þessum tíma.