Þögnin [1] (1968)

Hljómsveit sem bar nafnið Þögnin lék á árshátíð Menntaskólans á Akureyri haustið 1968.

Engar upplýsingar finnast um þessa sveit, hvorki um meðlimi hennar né líftíma og hér er gert ráð fyrir að sveitin hafi verið starfrækt á Akureyri en sé ekki sú sama og starfaði líklega í Vestmannaeyjum um svipað leyti.