Tígris sextettinn (1959)

Tígris sextettinn

Afar takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveitina Tígris sextettinn en hann starfaði haustið 1959, hugsanlega lengur.

Engar upplýsingar liggja fyrir um meðlimi sveitarinnar en ýmsir lausráðnir söngvarar spreyttu sig með henni, Þór Nielsen, Harald G. Haralds, Sigríður Kristófersdóttir og Jóna Kristófersdóttir.

Allar frekari upplýsingar um þessa sveit óskast sendar Glatkistunni.