Tríó Steingríms Guðmundssonar (1987)

Trommuleikarinn Steingrímur Guðmundsson setti á fót djasstríó haustið 1987 til að leika á tónleikum Jazzvakningar.

Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu tríóið með Steingrími og óskast upplýsingar þ.a.l. sendar Glatkistunni.