Túnis (1993-94)

Danshljómsveitin Túnis var húshljómsveit í Ártúni veturinn 1993 til 94.

Engar upplýsingar finnast um meðlimi þessarar sveitar en söngkonan Anna Jóna [Snorradóttir ?] söng með þeim að minnsta kosti hluta þess tíma sem sveitin starfaði.

Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um hljómsveitina Túnis.