Kór Barnaskóla Akureyrar – Efni á plötum

Kór Barnaskóla Akureyrar – Jólavaka [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon GEOK 254
Ár: 1967
1. Kom blíða tíð
2. Hátíð fer að höndum ein
3. Jólaguðspjallið (fyrri hluti)
4. Dýrð sé guði í upphæðum
5. Í Betlehem
6. Þá nýfæddur Jesús
7. Það aldin út er sprungið
8. Jólaguðspjallið (seinni hluti)
9. Sælir eru þeir, sem heyra guðs orð
10. Heims um ból
11. Eftirspil

Flytjendur:
Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar
Birgir Helgason – orgel
Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir – einsöngur
Margrét Þorsteinsdóttir – einsöngur
Auður Árnadóttir – blokkflauta


Kór Barnaskóla Akureyrar [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 126
Ár: 1973
1. Á sunnudagsmorgni
2. Enn er komið indælt vor
3. Stebbi
4. Ef gangan er erfið
5. Vor í dalnum
6. Ég svíf út í vorið
7. Það glampar á fannir

Flytjendur:
Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar
Anna Halla Emilsdóttir – einsöngur
Ingibjörg Aradóttir – einsöngur
Svanbjörg Sverrisdóttir – einsöngur
Ingimar Eydal – píanó
Árni Friðriksson – trommur
Finnur Eydal – klarinetta
Pálmi Stefánsson – bassi


Kór Barnaskóla Akureyrar – Árstíðirnar & Siggi og Logi
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T10
Ár: 1973
1. Árstíðirnar (söngleikur e. Jóhannes úr Kötlum – tónlist e. Birgi Helgason)
2. Siggi og Logi (saga í ljóðum e. Margréti Jónsdóttur – tónlist e. Sigfús Halldórsson)

Flytjendur:
Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar
Björg Gísladóttir – söngur
Anna Halla Emilsdóttir – söngur
Ingibjörg Árnadóttir – söngur
Svanbjörg Sverrisdóttir – söngur
Ingibjörg Aradóttir – söngur
Jóhann Ögmundsson – söngur
Ingimar Eydal – undirleikur ásamt börnum úr Barnaskóla Akureyrar


Kór Barnaskóla Akureyrar – Kom blíða tíð: jólavaka heimilanna
Útgefandi: Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti
Útgáfunúmer: ÆSK 003
Ár: 1980
1. Kom blíða tíð
2. Bjart er yfir Betlehem
3. Ó hve dýrðleg
4. Fögur er foldin
5. Í dag er glatt
6. Nú hátíð lífsins
7. Jólaguðspjallið (fyrri hluti: Lúkasa 2: 1-14)
8. Jólaguðspjallið (síðari hluti: Lúkas 2.:15)
9. Í Betlehem
10. Enn eru jól
11. Sjá himins opnast hlið
12. Um bjarta nóttu
13. Því fagna ég hvert jólakvöld
14. Heims um ból
Flytjendur:
Kór Barnaskóla Akureyrar – söngur undir stjórn Birgis Helgasonar
Birgir Helgason – orgel
Fanný Tryggvadóttir – flauta
Inga María Jóhannsdóttir – upplestur
Svava Hauksdóttir – upplestur