Barnakór Borgarhólsskóla (1996-)

Barnakór Borgarhólsskóla

Barnakór hefur verið starfandi við Borgarhólsskóla á Húsavík frá árinu 1996 að minnsta kosti. Line Werner var stjórnandi kórsins lengi vel en Hólmfríður Benediktsdóttir hefur stjórnað honum síðustu árin.

Ekki liggur fyrir hvort kórinn er starfandi ennþá en upplýsingar þ.a.l. mætti gjarnan senda Glatkistunni auk annarra upplýsinga um þennan kór.