Big nós band – Efni á plötum

Big nós band – Tvöfalt siðgæði
Útgefandi: Gallerí Austurstræti 8
Útgáfunúmer: PS 001
Ár: 1983
1. Gribban
2. Fullnægðu mér
3. Ökuþórinn Steindór
4. Bak við gler
5. Get ekki hætt
6. Nýbylgjustöff
7. Mér er sama
8. Íslenskt lag
9. Rythm blues
10. Piano
11. Tvöfalt siðgæði
12. Tónstiginn

Flytjendur:
Pétur Stefánsson – söngur, gítar og píanó
Tryggvi Hübner – gítar og bassi
Björgvin Gíslason – gítar
Arnþór Jónsson – selló
Halldór Bragason – bassi
Sigurður Karlsson – trommur
Pétur Hjaltested – píanó og bongó trommur
Aðalheiður Borgþórsdóttir – söngur
Elín Magnúsdóttir (Ella Magg) – söngur
Stefán Jónsson frá Möðrudal – tónstiginn [?]