Ég lít í anda liðna tíð

Ég lít í anda liðna tíð
(Lag / texti: Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir)

Ég lít í anda liðna tíð,
er leynt í hjarta geymi.
Sú ljúfa minning létt og hljótt,
hún læðist til mín dag og nótt,
svo aldrei, aldrei gleymi,
svo aldrei, aldrei gleymi.

[m.a. á plötunni Minningar 2 – ýmsir]